Lyktarskynfæri eru skynfærin sem eru notuð til að nema lykt. Flest spen- og skriðdýr hafa tvenns konar lyktarskynfæri.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.