Lerkisveppur (fræðiheiti: Suillus grevillei) er ætisveppur sem lifir í samlífi með lerki. Hann verður allt að 12 sm í þvermál með gullinbrúnan hatt. Holdið er gult. Pípulagið er gult og verður brúnt með aldrinum. Á ungum sveppum hvolfist hatturinn undir sig og himna er á milli stafs og hattbrúnarinnar sem hylur pípulagið. Síðar myndar himnan kraga á stafnum. Lerkisveppur fannst fyrst á Íslandi árið 1935.

Lerkisveppur
Lerkisveppur
Lerkisveppur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Undirflokkur: Basidiomycetes
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Boletaceae
Ættkvísl: Suillus
Tegund:
S. grevillei

Tvínefni
Suillus grevillei
(Klotzsch) Singer, 1945
Samheiti
Listi
  • * Boletinus grevillei (Klotzsch) Pomerl., 1980
  • * Boletopsis elegans (Schumach.) Henn., 1898
  • * Boletus annularius Bolton, 1792
  • * Boletus clintonianus Peck, 1872
  • * Boletus cortinatus Pers., 1801
  • * Boletus elegans Schumach., 1803
  • * Boletus elegans var. aureus Fr., 1838
  • * Boletus elegans var. cyanescens Velen., 1939
  • * Boletus grevillei Klotzsch, 1832
  • * Cricunopus elegans (Schumach.) P. Karst., 1882
  • * Ixocomus elegans (Schumach.) Singer, 1938
  • * Ixocomus elegans f. badius Singer, 1938
  • * Ixocomus elegans f. elegans (Schumach.) Singer, 1938
  • * Ixocomus elegans f. griseoloporus Singer, 1938
  • * Ixocomus flavus var. elegans (Schumach.) Quél., 1888
  • * Ixocomus grevillei (Klotzsch) Vassilkov, 1955
  • * Suillus clintonianus (Peck) Kuntze, 1898
  • * Suillus elegans (Schumach.) Snell, 1944
  • * Suillus grevillei f. badius (Singer) Singer, 1965
  • * Suillus grevillei var. badius Singer
  • * Suillus grevillei var. clintonianus (Peck) Singer, 1951
  • * Suillus grevillei var. grevillei (Klotzsch) Singer, 1945
  • * Suillus grevillei f. grevillei (Klotzsch) Singer, 1945
  • * Suillus grevillei var. proximus (A.H. Sm. & Thiers) W. Klofac, 2013
  • * Suillus proximus A.H. Sm. & Thiers, 1964
  • * Viscipellis elegans (Schumach.) Quél., 1886
  • * Viscipellis flava var. elegans (Schumach.) Quél., 1886

Heimild breyta

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.