Laukætt (fræðiheiti: Alliaceae) er ætt laukplantna af laukabálki. Áður voru þessar plöntur oft flokkaðar með liljuætt.

Laukætt
Bjarnarlaukur (Allium ursinum)
Bjarnarlaukur (Allium ursinum)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Alliaceae
Batsch ex Borkh.
Ættkvíslir

Sjá grein

Einkennandi fyrir þessa ætt er ættkvíslin laukar (Allium) sem inniheldur meðal annars graslauk og hvítlauk.

Ættkvíslir breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.