Larix principis-rupprechtii

Larix principis-rupprechtii, er tegund af lauffellandi barrtrjáum. Það vex í fjallahéruðum Shanxi og Hebei héruðum norður Kína.[1]

Larix principis-rupprechtii
Lerki við Taifeng vatn, Sanhanba, Hebei héraði, Kína
Lerki við Taifeng vatn, Sanhanba, Hebei héraði, Kína
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Larix
Tegund:
L. principis-rupprechtii

Tvínefni
Larix principis-rupprechtii
Mayr
Samheiti

Larix gmelinii var. principis-rupprechtii (Mayr) Pilger

Tilvísanir breyta

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. maí 2009. Sótt 22. apríl 2017.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.