Landamæralaust land

Landamæralaust land er eyríki sem deilir ekki eyjunni eða eyjunum sem það er staðsett á með öðru landi, dæmi um land sem er eyríki en ekki landamæralaust er Írska lýðveldið (deilir eyjunni með Bretlandi), stundum er umdeilt er hvort sum lönd eru landamæralaus eða eyríki, eitt slíkt tilfelli er Kúba en Bandaríkin hafa yfirráð yfir Guantanamo-flóa á Kúbu. Ísland er dæmi um landamæralaust land.

Kort af landamæralausum löndum

Tengt efni breyta