Létteind er heiti á níu minnstu öreindunum, sem hafa allar hálftöluspuna og flokkast því sem fermíeindir. Þær eru rafeind, mýeind og táeind auk andeinda ásamt tilsvarandi fiseindum, sem hugsanlega hafa engan massa. Rafeindir ásamt kjarneindum mynda efni.

Heiti Tákn Rafhleðsla Hvíldarmassi (MeV/c²) Líftími (s) Flokkur
Rafeind - −1 0,511 stöðug 1
Jáeind + +1 0,511 stöðug 1
Rafeindarfiseind 0 < 0,46 · 10−4 stöðug 1
Mýeind −1 105,66 2,197 · 10−6 2
Mýeindarfiseind 0 < 5 stöðug 2
Táeind −1 1777 3,4 · 10−13 3
Táeindarfiseind 0 < 164 stöðug 3