Kynjalyf [1] (eða skottulyf) er haft um meðöl sem hafa ótilgreinda eiginleika, eru af dularfullum uppruna og hafa óræð áhrif, ef þá nokkur. Í lok 19. aldar komu á markað á Íslandi Kínalífselixír og Bramalífselixír sem teljast til kynjalyfja.

Kynjalyf.

Tilvísanir breyta

  1. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 1. desember 2009.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.