Konungskoman 1921 er íslensk heimildarkvikmynd í 4 þáttum. Kvikmyndina tók Magnús Ólafsson og Peter Petersen (Bíópetersen). Hún var útbúin hjá Nord Film Co. í Kaupmannahöfn. Kvikmyndin fjallar um komu konungshjónana hingað til lands og sona þeirra: Friðrik ríkisarfa og Knud prins. [1]

1. hluti - Viðtakan í Reykjavík.
2. hluti - Hátíðahöldin á Þingvöllum
3. hluti - Ferðalagið frá Þingvöllum að Ölfusá.
4. hluti - Á heimleið til Reykjavíkur og burtför konungsfjölskyldunnar.

Tilvísanir breyta

  1. Morgunblaðið 1921

Tenglar breyta

   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.