Konkaní

indóarískt tungumál talað á Indlandi

Konkaní er indóarískt tungumál. Mælendafjöldi er um tvær milljónir. Málsvæðið er Góa á Suðvestur-Indlandi við Arabíuflóa. Það er ritað með latínustafrófi og devanagarí-stafrófi.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.