Klassísk japanska (中古日本語, chūko nihongo) er sú japanska sem notuð var frá árinu 794 til 1185, á Heiantímabilinu. Kanji-táknin í orðinu chūko nihongo eru sem þýðir „miðja“, sem þýðir „gamalt“ (saman getur 中古 þýtt „miðaldar-“ eða „notað“) , og 日本語 sem þýðir „japanska“.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.