Kjörnir alþingismenn 2007

Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 2007.

Reykjavík Norður breyta

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1   Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokkurinn 1967 Heilbrigðisráðherra
2   Össur Skarphéðinsson Samfylkingin 1953 Iðnaðarráðherra
3   Guðfinna Bjarnadóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1957
4 Katrín Jakobsdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1976 Varaformaður Vinstri Grænna. Varaformaður þingflokks
5   Jóhanna Sigurðardóttir Samfylkingin 1942 Félagsmálaráðherra. Starfsaldursforseti
6   Pétur H. Blöndal Sjálfstæðisflokkurinn 1944
7   Helgi Hjörvar Samfylkingin 1967
8   Sigurður Kári Kristjánsson Sjálfstæðisflokkurinn 1973
9   Árni Þór Sigurðsson Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1960
10   Steinunn Valdís Óskarsdóttir Samfylkingin 1965 Varaformaður þingflokks
11   Ellert B. Schram Samfylkingin 1939
  • Árið 2009 varð Jóhanna Sigurðardóttir formaður Samfylkingarinnar.

Reykjavík Suður breyta

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 Geir H. Haarde Sjálfstæðisflokkurinn 1951 Forsætisráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins
2   Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Samfylkingin 1954 Utanríkisráðherra. Formaður Samfylkingarinnar
3   Illugi Gunnarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1967 Varaformaður þingflokks
4   Ágúst Ólafur Ágústsson Samfylkingin 1977 Varaformaður Samfylkingarinnar
5   Kolbrún Halldórsdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1955
6   Björn Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Dómsmálaráðherra
7   Ásta Möller Sjálfstæðisflokkurinn 1957
8   Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Samfylkingin 1949 1. Varaforseti Alþingis
9   Birgir Ármannsson Sjálfstæðisflokkurinn 1968
10   Álfheiður Ingadóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1951
11   Jón Magnússon Frjálslyndi flokkurinn 1946 Varaformaður þingflokks
  • Árið 2009 gekk Jón Magnússon til liðs við Sjálfstæðisflokkinn.

Suðvesturkjördæmi breyta

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1   Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1965 Menntamálaráðherra Hafnarfjörður
2   Gunnar Svavarsson Samfylkingin 1962 Hafnarfjörður
3   Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokkurinn 1970 Garðabær
4   Ármann Kr. Ólafsson Sjálfstæðisflokkurinn 1966 Kópavogur
5   Katrín Júlíusdóttir Samfylkingin 1974 Kópavogur
6 Ögmundur Jónasson Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1948 Þingflokksformaður Vinstri Grænna Reykjavík
7   Jón Gunnarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1956 Kópavogur
8   Þórunn Sveinbjarnardóttir Samfylkingin 1965 Umhverfisráðherra Garðabær
9   Ragnheiður Elín Árnadóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1967 Garðabær
10   Siv Friðleifsdóttir Framsóknarflokkurinn 1962 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins Seltjarnarnes
11   Árni Páll Árnason Samfylkingin 1966 Reykjavík
12   Ragnheiður Ríkharðsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1949 6. Varaforseti Alþingis Mosfellsbær
  • Árið 2009 varð Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins.

Suðurkjördæmi breyta

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1   Árni M. Mathiesen Sjálfstæðisflokkurinn 1958 Fjármálaráðherra Hafnarfjörður
2   Björgvin G. Sigurðsson Samfylkingin 1970 Viðskiptaráðherra Selfoss
3   Guðni Ágústsson Framsóknarflokkurinn 1949 Formaður Framsóknarflokksins Selfoss
4   Kjartan Ólafsson Sjálfstæðisflokkurinn 1953 3. Varaforseti Alþingis Selfoss
5   Lúðvík Bergvinsson Samfylkingin 1964 Þingflokksformaður Samfylkingarinnar Vestmannaeyjar
6   Árni Johnsen Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Vestmannaeyjar
7   Atli Gíslason Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1947
8   Bjarni Harðarson Framsóknarflokkurinn 1961 Selfoss
9   Björk Guðjónsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1954 Keflavík
10   Grétar Mar Jónsson Frjálslyndi flokkurinn 1955 Sandgerði

Norðausturkjördæmi breyta

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1   Kristján Þór Júlíusson Sjálfstæðisflokkurinn 1957 Akureyri
2   Valgerður Sverrisdóttir Framsóknarflokkurinn 1950 Varaformaður Framsóknarflokksins Lómatjörn, Suður Þingeyjarsýslu
3   Kristján L. Möller Samfylkingin 1953 Samgönguráðherra Siglufjörður
4   Steingrímur J. Sigfússon Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1955 Formaður Vinstri Grænna Þistilfjörður
5   Arnbjörg Sveinsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1956 Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Seyðisfjörður
6 Birkir Jón Jónsson Framsóknarflokkurinn 1979 Siglufjörður
7   Einar Már Sigurðarson Samfylkingin 1951 4. Varaforseti Alþingis Neskaupstaður
8   Þuríður Backman Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1948 2. Varaforseti Alþingis Egilsstaðir
9   Ólöf Nordal Sjálfstæðisflokkurinn 1966 Egilsstaðir
10 Höskuldur Þórhallsson Framsóknarflokkurinn 1973 Akureyri
  • Árið 2008 varð Valgerður Sverrisdóttir formaður Framsóknarflokksins.
  • Árið 2009 varð Birkir Jón Jónsson varaformaður Framsóknarflokksins.

Norðvesturkjördæmi breyta

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1   Sturla Böðvarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1945 Forseti Alþingis Stykkishólmur
2   Guðbjartur Hannesson Samfylkingin 1950 Akranes
3   Magnús Stefánsson Framsóknarflokkurinn 1960 5. Varaforseti Alþingis. Varaformaður þingflokks Ólafsvík
4   Jón Bjarnason Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1943 Blönduós
5   Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokkurinn 1955 Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Bolungarvík
6   Guðjón A. Kristjánsson Frjálslyndi flokkurinn 1944 Formaður Frjálslynda flokksins Ísafjörður
7   Karl V. Matthíasson Samfylkingin 1952 Grundarfjörður
8   Einar Oddur Kristjánsson Sjálfstæðisflokkurinn 1942 Flateyri
9   Kristinn H. Gunnarsson Frjálslyndi flokkurinn 1952 Þingflokksformaður Frjálslynda flokksins Bolungarvík
  • Árið 2007 kom Herdís Þórðardóttir inn fyrir Einar Odd Kristjánsson.
  • Árið 2009 gekk Karl V. Matthíasson til liðs við Frjálslynda flokkinn.
  • Árið 2009 gerðist Kristinn H. Gunnarsson utan flokka.

Samantekt breyta

Flokkur Þingmenn alls Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin Karlar Konur Nýir Gamlir
Sjálfstæðisflokkurinn 25 15 10 17 8 10 15
Samfylkingin 18 12 6 12 6 6 12
Vinstrihreyfingin – grænt framboð 9 5 4 5 4 4 5
Framsóknarflokkurinn 7 1 6 5 2 2 5
Frjálslyndi flokkurinn 4 1 3 4 0 2 2
Alls 63 34 29 43 20 24 39

Ráðherrar breyta

Embætti 2007 Fl. 2008 Fl. 2009 Fl.
Forsætisráðherra Geir H. Haarde D Geir H. Haarde D Jóhanna Sigurðardóttir S
Utanríkisráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir S Ingibjörg Sólrún Gísladóttir S Össur Skarphéðinsson S
Fjármálaráðherra Árni M. Mathiesen D Árni M. Mathiesen D Steingrímur J. Sigfússon V
Heilbrigðisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson D Guðlaugur Þór Þórðarson D Ögmundur Jónasson V
Menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir D Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir D Katrín Jakobsdóttir V
Iðnaðarráðherra Össur Skarphéðinsson S Össur Skarphéðinsson S Össur Skarphéðinsson S
Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Einar K. Guðfinnsson D Einar K. Guðfinnsson D Steingrímur J. Sigfússon V
Félagsmálaráðherra Jóhanna Sigurðardóttir S Jóhanna Sigurðardóttir S Ásta R. Jóhannesdóttir S
Samgönguráðherra Kristján L. Möller S Kristján L. Möller S Kristján L. Möller S
Dómsmálaráðherra Björn Bjarnason D Björn Bjarnason D Ragna Árnadóttir
Viðskiptaráðherra Björgvin G. Sigurðsson S Björgvin G. Sigurðsson S Gylfi Magnússon
Umhverfisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir S Þórunn Sveinbjarnardóttir S Kolbrún Halldórsdóttir V

Forsetar Alþingis breyta

Embætti 2007 Fl. 2008 Fl. 2009 Fl.
Forseti Alþingis Sturla Böðvarsson D Sturla Böðvarsson D Guðbjartur Hannesson S
1. varaforseti Ásta R. Jóhannesdóttir S Ásta R. Jóhannesdóttir S Kjartan Ólafsson D
2. varaforseti Þuríður Backman V Þuríður Backman V Þuríður Backman V
3. varaforseti Kjartan Ólafsson D Kjartan Ólafsson D Ragnheiður Ríkharðsdóttir D
4. varaforseti Einar Már Sigurðsson S Einar Már Sigurðsson S Einar Már Sigurðsson S
5. varaforseti Magnús Stefánsson B Magnús Stefánsson B Guðfinna S. Bjarnadóttir D
6. varaforseti Ragnheiður Ríkharðsdóttir D Ragnheiður Ríkharðsdóttir D Kristinn H. Gunnarsson

Formenn þingflokka breyta

Embætti Fl. 2007 2008 2009
Þingflokksformaður D Arnbjörg Sveinsdóttir Arnbjörg Sveinsdóttir Jón Magnússon
Varaformaður þingflokks D Illugi Gunnarsson Illugi Gunnarsson Illugi Gunnarsson
Þingflokksformaður S Lúðvík Bergvinsson Lúðvík Bergvinsson Lúðvík Bergvinsson
Varaformaður þingflokks S Steinunn Valdís Óskarsdóttir Steinunn Valdís Óskarsdóttir Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Þingflokksformaður V Ögmundur Jónasson Ögmundur Jónasson Jón Bjarnason
Varaformaður þingflokks V Katrín Jakobsdóttir Katrín Jakobsdóttir Álfheiður Ingadóttir
Þingflokksformaður B Siv Friðleifsdóttir Siv Friðleifsdóttir Siv Friðleifsdóttir
Varaformaður þingflokks B Magnús Stefánsson Magnús Stefánsson Magnús Stefánsson
Þingflokksformaður F Kristinn H. Gunnarsson Kristinn H. Gunnarsson Jón Magnússon/Grétar Mar Jónsson
Varaformaður þingflokks F Jón Magnússon Jón Magnússon Kristinn H. Gunnarsson/Guðjón A. Kristjánsson


Fyrir:
Kjörnir alþingismenn 2003
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 2009