Katalónsku löndin

Katalónsku löndin eru svæði í Evrópu þar sem katalónska er töluð. Þar á meðal eru: Katalónía, Valensía, Baleareyjar, Andorra og Suður-Frakkland. Alghero á Sardiníu er borg þar sem katalónska er opinber sem er einstakt fyrir Ítalíu.

Kort sem sýnir þau svæði þar sem katalónska er opinbert tungumál
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.