Kambgarn er band spunnið úr ull sem áður hefur verið kembd, teygð og kömbuð þannig að aðeins eru eftir í henni löng, slétt samhliða ullarhár. Kambgarnið er sléttara og jafnara en venjulegt ullargarn, enda hafa stystu hárin verið kembd úr ullinni.

Kambgarn.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.