Kafendur (fræðiheiti Aythyinae) eru fuglar af andaætt sem geta kafað djúpt eftir æti. Flestar endur eru buslendur en það þýðir að þær láta sér nægja að stinga höfðinu ofan í vatnið .

Kafendur
Kaföndin Aythya marila
Kaföndin Aythya marila
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Aythyinae
Genera

Marmaronetta
Netta
Aythya