Köldukvíslarvirkjun

Köldukvíslarvirkjun er vatnsaflsvirkjun á Tjörnesi. Inntakslón virkjunarinnar er 1,8 ha og stíflan 110 m breið. Vatni úr Fellslæk sem áður féll í Köldukvísl neðan Köldukvíslarfoss er veitt í 450 m inntaksskurð. Virkjunin er í eigu Köldukvíslar ehf.

Heimildir breyta

   Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.