Juniperus recurva[3] er tegund af barrtré í Einisætt. Upprunninn frá Himalajafjöllum (frá norðurhluta Pakistan til vesturhluta Yunnan í Kína.[4]

Juniperus recurva

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Juniperus
Tegund:
J. recurva

Tvínefni
Juniperus recurva
Buch.-Ham. ex D.Don[2]

Tilvísanir breyta

  1. Conifer Specialist Group (1998). Juniperus recurva. Sótt 12. maí 2006.
  2. Buch.-Ham. ex D. Don, 1825 In: Prodr. Fl. Nepal. (2): 55.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Liguo Fu; Yong-fu Yu; Robert P. Adams & Aljos Farjon, "Juniperus recurva Buchanan-Hamilton ex D. Don, Prodr. Fl. Nepal. 2: 55. 1825", Flora of China
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.