John Urry (fæddur 1946) er breskur félagsfræðingur og prófessor við Háskólann í Lancaster. Hann er þekktur fyrir verk sín á sviði félagsfræði ferðamálafræðinnar og hreyfanleika.

Hann hefur skrifað margar bækur um margar hliðar nútíma samfélags, þar á meðal umskiptin frá „skipulögðum kapítalisma“, félagsfræði náttúru og umhverfisstefnu, og félagslegar kenningar almennt.

John Urry er meðlimur í Hinu konunglega listafélagi, stofnaðili bresku Academy of Learned Societies for the Social Sciences og gestaprófessor bæði hjá landfræðideildum í Bristol og Hróaskeldu.

Hann er fæddur í London og menntaður hjá Haberdashers' Aske's drengja skólanum, Urry fékk sína fyrstu gráðu frá Christ's háskólanum í Cambridge árið 1967, bæði B.A. og M.A. í hagfræði, áður en hann fékk svo Ph.D. í félagsfræði frá sömu stofnun árið 1972. Hann kom til félagsfræðideild Lancaster háskólans sem fyrirlestrari árið 1970, varð svo deildarstjóri árið 1983 og prófessor árið 1985.

Útgefnar bækur breyta

  • 1973 Reference Groups and the Theory of Revolution, Routledge og Kegan Paul
  • 1973 Power in Britain, Heinemann Education (ritstjóri ásamt John Wakeford)
  • 1975 Social Theory as Science, Routledge og Kegan Paul (með Russell Keat)
  • 1981 The Anatomy of Capitalist Societies, Macmillan
  • 1982 Social Theory as Science, 2.útg, Routledge og Kegan Paul (með Russell Keat)
  • 1983 Capital, Labour and the Middle Classes, Allen og Unwin (með Nick Abercrombie)
  • 1985 Social Relations and Spatial Structures, Macmillan (ritstjóri ásamt Derek Gregory)
  • 1985 Localities, Class, and Gender, Pion (með Lancaster Regionalism Group)
  • 1987 The End of Organized Capitalism, Polity (með Scott Lash)
  • 1988 Contemporary British Society, Polity (með Nick Abercrombie, Alan Warde, Keith Soothill, Sylvia Walby).
  • 1989-96 Schools of Thought in Sociology, General Editor of 18 vols, Edward Elgar.
  • 1990 Localities, Policies, Politics. Do Localities Matter?, Hutchinson (ritstjóri ásamt Michael Harloe, Chris Pickvance).
  • 1990 Restructuring. Place, Class and Gender, Sage (með öðrum meðlimum Lancaster Regionalism Group).
  • 1990 The Tourist Gaze, Sage.
  • 1994 Economies of Signs and Space, Sage (með Scott Lash)
  • 1994 Contemporary British Society, 2. útg., Polity (með Nick Abercrombie, Alan Warde, Keith Soothill, Sylvia Walby)
  • 1994 Leisure Landscapes, Main Report and Background Papers, CPRE (með Gordon Clark, Jan Darrall, Robin Grove-White, Phil Macnaghten)
  • 1995 Consuming Places, Routledge
  • 1997 Touring Cultures, Routledge (ritstjóri ásamt Chris Rojek)
  • 1998 Contested Natures, Sage (með Phil Macnaghten)
  • 2000 „Sociology for the New Millennium“. Special issue of the British Journal of Sociology (pantað: höfundar m.a. Castells, Wallerstein, Beck, Sassen, Therborn)
  • 2000 Sociology beyond Societies, Routledge
  • 2000 Contemporary British Society, 3. útg., Polity (with Nick Abercrombie, Alan Warde et al.)
  • 2000 „Bodies of Nature“. Special issue of Body and Society 6 (pantað: ritstjóri með Phil Macnaghten)
  • 2001 Bodies of Nature. Sage (ritstjóri með Phil Macnaghten)
  • 2002 The Tourist Gaze. 2. útg., Sage
  • 2003 Global Complexity, Polity
  • 2004 „Presence-Absence“. Sérstök útgáfa af Environment and Planning A: Society and Space 22 (ritstjóri með Michel Callon og John Law)
  • 2004 „Automobilities“. Sérstök útgáfa af Theory, Culture and Society 21 (ritstjóri með Mike Featherstone og Nigel Thrift)
  • 2004 Tourism Mobilities. Places to Play, Places in Play, Routledge (ritstjóri með Mimi Sheller)
  • 2004 Performing Tourist Places, Ashgate (með Bærenholdt, J. O., Haldrup, M., Larsen, J.)
  • 2005 „Complexity“. Sérstök útgáfa af Theory, Culture and Society 22 1- 270
  • 2005 Automobilities. London: Sage (ritstjóri með Featherstone, M., Thrift, N.) 285 pp.
  • 2005 Sociologie de Mobilités: Une nouvelle frontiére pour la sociologie?, Paris, Armand Colin, 251pp.
  • 2006 „Mobilities and Materialities“. Sérstök útgáfa af Environment and Planning A (ritstjóri með M. Sheller)
  • 2006 Mobile Technologies of the City, London: Routledge (ritstjóri með M. Sheller)
  • 2006 Mobilities, Polity
  • 2006 Mobilities, Geographies, Networks, London: Ashgate (með J. Larsen, K. Axhausen)

Tenglar breyta

Fyrirlestrar