John Grant (fæddur 25. júlí 1968) er íslensk/bandarískur tónlistarmaður.

John Grant
Upplýsingar
FæddurJohn William Grant
25. júlí 1968
UppruniParker, Colorado
Stefnursynthpop, folk, alternative, indie, elektróník, akústík
Vefsíðahttp://johngrantmusic.com/

Grant hóf ferilinn með rokkhljómsveitinni Czars þegar hann bjó í Denver Colorado. Sveitin starfaði frá 1994-2004. Grant varð eftir það sólólistamaður. Hann fór á Iceland Airwaves árið 2011 og kynntist Bigga Veiru úr GusGus. Biggi hljóðritaði plötu hans í kjölfarið Pale green ghosts. Grant heillaðist af Íslandi og flutti þangað.

Grant hefur hjálpað íslenskum listamönnum í þýðingum meðal annars plötu Ásgeirs Trausta Dýrð í dauðaþögn yfir á ensku (In the Silence) og No Prejudice með Pollapönki.

Grant hlaut árið 2022 íslenskan ríkisborgararétt.

Plötur breyta

Czars breyta

  • Moodswing (1996)
  • The La Brea Tar Pits of Routine (1997)
  • Before...But Longer (2000)
  • The Ugly People vs the Beautiful People (2001)
  • Goodbye (2004)
  • Sorry I Made You Cry (2005)

Sóló breyta

  • Queen of Denmark (2010)
  • Pale Green Ghosts (2013)
  • John Grant and the BBC Philharmonic Orchestra: Live in Concert (2014)
  • Grey Tickles, Black Pressure(2015)
  • Love Is Magic (2018)
  • Boy from Michigan (2021)