Jarðskjálftafræði

Jarðskjálftafræði[1][2] eða skjálftafræði[2][3] er undirgrein jarðeðlisfræðinnar sem fæst við rannsóknir á jarðskjálftum og hreyfingu bylgna í gegnum jörðina. Þeir sem leggja stund á greinina kallast jarðskjálftafræðingar eða skjálftafræðingar.[4]

Sjá einnig breyta

Heimildir breyta

  1. Veðurfræði
  2. 2,0 2,1 Byggingarverkfræði (jarðfræði)
  3. Eðlisfræði
  4. Eðlisfræði