Jafnstæð og oddstæð föll

Fall kallast jafnstætt ef það er samhverft um y-ás, þ.e. f(-x) = f(x). Fall, sem spegla má um línuna y = x eða y = -x kallast oddstætt, þ.e. f(-x) = -f(x). Oddstætt fall heildað yfir bil, samhverft um núllpunkt hnitakerfis, gefur núll.

Ytri tenglar breyta

Sjá einnig breyta

   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.