Intel 4004 var 4 bita örgjörvi sem Intel setti á markað 15. nóvember 1971. Intel 4004 var þriðji örgjörvinn þar sem allt miðverk tölvu sat á einni samrás, á eftir MP944 og TMS 1000, og sá fyrsti sem fór á almennan markað. Örgjörvinn var fyrst notaður í reiknivélina 141-PF frá Busicom.

Intel 4004
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.