46°09′00″N 11°48′00″A / 46.15000°N 11.80000°A / 46.15000; 11.80000

Þorpin Imèr.

Imèr (þýska: Imör) er sveitarfélag í Trentínó-Suður-Týról, á Norður-Ítalíu, um 50 kílómetra austan við Trento. Þann 30. april 2019 búar þar 1182 manns[1] á 27,6 ferkílómetra svæði. Það er staðsett innst í Primierodal, við Cismoni. Í sögu Imèr er fjallshliðin Solivi ofan við Imèr sólarmegin í dalnum mikilvæg, þar sem menn heyjuðu fyrir kýrnar og ræktuðu ávexti.

Tenglar breyta

Heimildir breyta

  1. „Statistiche demografiche ISTAT“. demo.istat.it. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. júlí 2019. Sótt 6. nóvember 2019.