Hrygggöng (fræðiheiti: Canalis vertebralis) eru göng u.þ.b. í miðju hryggsúlunnar sem mænan fer í gegnum, þeim var fyrst lýst af Jean Fernel.