Homogenic er plata með söngkonunni Björk sem var gefin út í september árið 1997 af útgáfufyritækinu One Little Indian. Björk sá sjálf um að hljóðblanda plötuna ásamt Howie B og Mark Bell. Platan hlaut nánast einróma lof gagnrýnanda sem hrifust mjög af notkun strengja ásamt rafrænni tónlist.

Homogenic
Breiðskífa eftir
Gefin út20. september 1997 (1997-09-20)
Tekin upp1996–1997
Hljóðver
  • Heimili Bjarkar (London, England)
  • El Cortijo (Spánn)
Stefna
Lengd43:35
Útgefandi
Stjórn
  • Björk
  • Mark Bell
  • Guy Sigsworth
  • Howie B
  • Markus Dravs
Tímaröð – Björk
Telegram
(1996)
Homogenic
(1997)
Selmasongs
(2000)
Smáskífur af Homogenic
  1. „Jóga“
    Gefin út: 15. september 1997
  2. „Bachelorette“
    Gefin út: 1. desember 1997[1]
  3. „Hunter“
    Gefin út: 5. október 1998
  4. „Alarm Call“
    Gefin út: 30. nóvember 1998[2]
  5. „All Is Full of Love“
    Gefin út: 7. júní 1999

Árið 2009 var Homogenic valin í 44. sæti yfir 100 bestu plötur Íslandssögunnar af notendum vefjarins Tónlist.is.

Lög breyta

Öll lögin eru eftir Björk, nema annað sé tekið fram.

  1. Hunter“ - 4:15
  2. Jóga“ (Björk/Sjón) - 5:05
  3. „Unravel“ (Björk/Guy Sigsworth) - 3:17
  4. Bachelorette“ (Björk/Sjón) - 5:16
  5. „All Neon Like“ - 5:53
  6. „5 Years“ - 4:29
  7. „Immature“ - 3:06
  8. Alarm Call“ - 4:19
  9. „Pluto“ (Björk/Mark Bell) - 3:19
  10. All is Full of Love“ - 4:32

Smáskífur breyta

  • „Jóga“
  • „Bachelorette“ UK #21
  • „Hunter“ UK #44
  • „Alarm Call“ UK #33
  • „All is Full of Love“ UK #24, US Dance #8

Tilvísanir breyta

  1. „Singles – Releases for 1 Dec–7 Dec 1997: 186“ (PDF). Music Week. United Kingdom. 29. nóvember 1997. bls. 35. Sótt 10. febrúar 2022.
  2. Alarm Call (CD single 1). Björk. United Kingdom: One Little Indian Records. 1998. 232TP7CD.