Hlaupabóla er bráðsmitandi sjúkdómur sem orsakast af vírusnum varicella zoster, sem er einn af átta mismunandi herpes vírusum.

Bandaríski örverufræðingurinn Maurice Ralph Hilleman þróaði bóluefni gegn hlaupabólu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.