Hlaðin ögn kallast ögn sem hefur rafhleðslu. Hún getur annað hvort verið ögn sem setur saman kjarneindar og frumeindar, eða jón. Hópur hlaðinna agna, eða gas sem inniheldur hlaðnar agnir, heitir rafgas eða plasmi.

Tengt efni breyta

   Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.