Hjartafífill (fræðiheiti: Crepis paludosa) er jurt af körfublómaætt sem finnst meðal annars á Íslandi. Hann ber gul blóm og minnir nokkuð á undafífla. Á Íslandi er útbreiðsla hans bundin við útsveitir Eyjafjarðar.[1]

Hjartafífill
Hjartafífill í blóma.
Hjartafífill í blóma.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Crepis
Tegund:
Hjartafífill (C. paludosa)

Tvínefni
Crepis paludosa
(L.) Moench
Samheiti

Crepis paniculatum Gilib.
Crepis paludosum L.
Crepis acuminatum Vukot.
Crepis paludosum (L.) Kuntze
Crepis paludosum (L.) D. Don
Crepis paludosum (L.) Rchb.
Crepis rumicifolia Boiss. & Bal.
Crepis paludosum (L.) Monn.

Samlífi breyta

Kytrusveppategund nokkur, Physoderma crepidis, lifir á hjartafífli á Íslandi. Tegundin uppgötvaðist á Íslandi og var lýst héðan í fyrsta skiptið árið 1903.[2]

Heimildir breyta

  1. Hörður Kristinsson (2007). Hjartafífill (Crepis paludosa). Geymt 13 apríl 2021 í Wayback Machine Sótt þann 13. apríl 2021.
  2. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.