Helgafell (Vestmannaeyjum)

Helgafell er 227 metra hátt fjall eða gígur á Heimaey. Nafn Helgafells er komið frá þrælnum Helga, sem hafði flúið eftir vígið á Hjörleifi. Var hann drepinn á fellinu af Ingólfi Arnarsyni.

Helgafell.

Eldfell sem gaus 1973 liggur minna en kílómetra í burtu.

Tengill breyta