Orðið Heiður vísar hingað, en heiður getur einnig átt við „íslenska kvennmannsnafnið Heiður“.

Heiður, æra, drengskapur, sómi eða sæmd er mat á félagslegri stöðu manneskju og hve vel er hægt að treysta henni, dæmt út frá hegðun hennar.

Alexander Hamilton varði heiður sinn með því að ganga að Burr-Hamilton einvíginu árið 1804 með því að taka áskorun Aaron Burr.

Tengt efni breyta