Handknattleiksdeild ÍBV

Fyrir nánari upplýsingar um félagið sjálft sjá Íþróttabandalag Vestmannaeyja

ÍBV á langa sögu innan handboltans á íslandi, í upphafi undir merkjum Þórs og Týs, en frá leikárinu 1986-87 hafa þau leikið saman í Íslandsmóti karla sem ÍBV. Í síðari tíð hefur deildin alið upp ýmsa landsþekkta leikmenn. Þar ber helst að nefna Sigmar Þröst Óskarsson, Birki Ívar Guðmundsson, Sigurð Ara Stefánsson og Kára Kristján Kristjánsson.

Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Fullt nafn Íþróttabandalag Vestmannaeyja
Gælunafn/nöfn Eyjamenn
Stytt nafn ÍBV
Stofnað 1903; fyrir 121 ári (1903) sem KV
Völlur Nýji salurinn
Fjöldi sæta ?
Formaður Arnar Richardsson
Þjálfari Erlingur Richardsson
Deild Olís deild karla
2021/2022 3. sæti (Olís deild karla)
Heimabúningur
Útibúningur
Virkar deildir ÍBV-Íþróttafélags

Knattspyrna

Handknattleikur
Önnur ÍBV félög

Körfubolti

Sund

Frjálsar

Blak
Aðildarfélög undir öðrum merkjum

Golf

Fimleikar

Badminton

Boccia

KFS

Meistaraflokkur Karla breyta

Þjálfarar breyta

Þjálfarar ÍBV breyta

  • 2005-2007 Gintaras Savukynas
  • 2007-2009 Svavar Vignisson
  • 2009-2012 Arnar Pétursson
  • 2012-2013 Arnar Pétursson og Erlingur Richardsson
  • 2013-2014 Arnar Pétursson og Gunnar Magnússon
  • 2014-2015 Gunnar Magnússon
  • 2015-2018 Arnar Pétursson
  • 2018- Erlingur Richardsson

Eldri tímabil 2012-2013, 2013-2014

Evrópuleikir ÍBV breyta

Keppni L U J T
EHF Cup 2 0 0 2
EHF Challenge Cup 12 8 1 3
EHF Cup Winners' Cup 2 0 0 2
Tímabil Keppni Umferð Land Lið Heima Úti Yfir allt
1991/92 EHF Cup Winners' Cup R1   Runar Sandefjord 19:20 21:14 35:41
2014/15 EHF Cup QR1   Maccabi Rishon LeZion 25:30 27:25 50:57
2015/16 EHF Challenge Cup R2   Hapoel Ramat Gan 31:22 21:25 56:43
R3   Benfica 26:28 26:34 52:62
2017/18 EHF Challenge Cup R3   HC Gomel 32:27 27:31 63:54
L16   Ramhat Hashron HC 32:25 21:21 53:46
QF   SKIF Krasnodar 41:28 23:25 66:51
SF   AHC Potaissa Turda 31:28 28:24 55:56
2018/19 EHF Cup QR2   Pays d'Aix Université Club 24:23 25:36 49:59
2022/23 EHF European Cup R1   Holon
R2   Donbas

Titlar og gengi ÍBV karla breyta

Gengi karlaliðs ÍBV breyta

Gengi karlaliðs ÍBV frá því að meistaraflokkar Þórs og Týs voru sameinaðir.

Ár Deild Sæti Úrslitak. Lokaviðureign Bikarinn
1987 2. deild karla 3
1988 2. deild karla 1
1989 1. deild karla 8
1990 1. deild karla 8
1991 1. deild karla 3 Efri 6 3. sætið  
1992 1. deild karla 5 4-liða   FH 1-2
1993 1. deild karla 8 8-liða   Valur 0-2
1994 1. deild karla 11
1995 2. deild karla 1
1996 Nissandeild karla 10
1997 Nissandeild karla 4
1998 Nissandeild karla 7 8-liða   Fram 1-2
1999 Nissandeild karla 3 8-liða   Haukar 1-2
2000 Nissandeild karla 5 8-liða   Haukar 1-2
2001 Nissandeild karla 9
2002 Esso deild karla 11
2003 Esso deild karla 10
2004 RE/MAX Suður 6 8-liða   Haukar 0-2
2005 DHL deild karla 2 2-liða   Haukar 0-3
2006 DHL deild karla 10
2007 1.deild karla 2
2008 N1 deild karla 8
2009 1.deild karla 6
2010 1.deild karla 3
2011 1.deild karla 4
2012 1.deild karla 5
2013 1.deild karla 1
2014 Olís deild karla 2 2-liða   Haukar 3-2
2015 Olís deild karla 7 8-liða   Afturelding 0-2  
2016 Olís deild karla 4 4-liða   Haukar 1-3
2017 Olís deild karla 2 8-liða   Valur 1-2
2018 Olís deild karla 1 2-liða   FH 3-1  
2019 Olís deild karla 5 4-liða   Haukar 2-3
2020 Olís deild karla 7 var ekki* engin*  
2021 Olís deild karla 7 4-liða   Valur 1-1
2022 Olís deild karla 3 2-liða   Valur 1-3

*Engin úrslitakeppni 2020 sökum Covid-19 heimsfaraldurs.

Meistaraflokkur Kvenna breyta

Þjálfarar breyta

Þjálfarar ÍBV breyta

  • 2013-2015 Jón Gunnlaugur Viggósson
  • 2015- Hrafnhildur Skúladóttir

Titlar og gengi ÍBV kvenna breyta

Gengi kvennaliðs ÍBV breyta

Ár Deild Sæti Úrslitak. Bikarinn
1982 2. deild kvenna 2 (A)
1983 2. deild kvenna 4
1984 2. deild kvenna 2 upp
1985 1. deild kvenna 7 (ÞÓR)fall 4-liða
1986 2. deild kvenna 1 upp
1987 1. deild kvenna 7 fall
1988 2. deild kvenna 1 upp
1989 1. deild kvenna 7 fall
1990 2. deild kvenna 2 upp 4-liða
1991 1. deild kvenna 7 -
1992 1. deild kvenna 8 8-liða
1993 1. deild kvenna ? ?
1994 1. deild kvenna ? ?  
1995 1. deild kvenna ? ? 4-liða
1996 1. deild kvenna 4 4-liða 4-liða
1997 1. deild kvenna 8 8-liða
1998 1. deild kvenna 7 ?
1999 1. deild kvenna 7 8-liða 4-liða
2000 Nissan deild kvenna 3 1
2001 Nissan deild kvenna 2 2-liða  
2002 ESSO deild kvenna 2 8-liða  
2003 ESSO deild kvenna 1 1  
2004 RE/MAX deild kvenna 1 1  
2005 DHL deild kvenna 2 2-liða 4-liða
2006 DHL deild kvenna 1 -  
2007 DHL deild kvenna 7 - 4-liða
2008 N1 deild kvenna x EKKI MEÐ
2009 2. deild kvenna 7
2010 2. deild kvenna 3 upp
2011 N1 deild kvenna 6 ekki inn
2012 N1 deild kvenna 3 4-liða  
2013 N1 deild kvenna 3 4-liða 4-liða
2014 Olís deild kvenna 3 4-liða
2015 Olís deild kvenna 4 4-liða 4-liða
2016 Olís deild kvenna 6 8-liða
2017 Olís deild kvenna 5 ekki inn
2018 Olís deild kvenna 3 4-liða 4-liða

Formenn Handknattleiksdeildar ÍBV breyta

  • 2007-2008 Óskar Freyr Brynjarsson
  • 2008-2011 Magnús Bragason
  • 2011-2012 Daði Pálsson
  • 2012-2014 Sindri Ólafsson
  • 2014-2018 Karl Haraldsson
  • 2018-2021 Davíð Þór Óskarsson
  • 2021-2022 Grétar Þór Eyþórsson
  • 2022- Arnar Richardsson

Tilvísanir og heimildir breyta


Tenglar breyta

  Olís deild karla • Lið í Olís deild karla 2015-2016.  

  Afturelding  •   Akureyri  •   FH  •   Fram  •   Haukar
  Grótta  •   ÍBV  •   ÍR  •   Víkingur  •   Valur