Haderslev er borg á austanverðu Suður-Jótlandi í Danmörku. Íbúafjöldi bæjarins var 22.000 árið 2018. Frá 1. janúar 2007 hefur Haderslev verið höfuðbær í Haderslev sveitarfélaginu sem hefur um 56.000 íbúa (2018).

Mynd sem sýnir staðsetningu Haderslev í Danmörku.


Bærinn heitir eftir konunginum Höður sem var konungur með aðsetur þar kringum 600, þegar Danmörk var ekki sameinað undir einum konung heldur skiptist í nokkur konungdæmi. -lev er síðan svipað og í arlfleifandi og Leifur einhversonar vísun til þess sem hann skildi eftir sig. [1]



Heimildir breyta

  1. https://navn.ku.dk/stednavne/betydning
   Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.