Höfn (Melasveit)

fornt höfðingjasetur í Melasveit

Höfn er fornt höfðingjasetur og innsti bær í Melasveit. Þar bjó Hafnar-Ormur en í Landnámabók segir "nam lönd um Melahverfi út til Aurriðaár og Laxár og inn til Andakílsár" Þar bjó á 17. öld Steinunn Finnsdóttir, ein fyrsta kunna skáldkona á Íslandi. Hún orti meðal annars rímur. Á höfn er skógur sem heitir Hafnarskógur.

Heimildir breyta

  • Landið þitt Ísland - Bindi H-K bls 183 - Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.