Háskólabókasafn er bókasafn sem tengist háskóla eða annarri skólastofnun á háskólastigi. Slík bókasöfn hafa tvíþætt hlutverk; annars vegar sem skólabókasöfn sem styðja við nám og kennslu við skólann, og hins vegar sem rannsóknarbókasöfn sem styðja við vísindarannsóknir kennara, nemenda og starfsliðs skólans.

Sérsöfn bókasafnsins við Texas Tech University í Lubbock, Texas.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.