Gunnlaugur Helgason

íslenskur leikari og sjónvarpsmaður

Gunnlaugur Helgason, oft kallaður Gulli Helga, (f. 26. ágúst 1963) er íslenskur leikari, sjónvarpsmaður og smiður. Hann hefur lengi verið á Bylgjunni og á Stöð 2, nýlega sem útvarpsmaður í Bítinu á morgnana. Einnig hefur hann verið með sjónvarpsþáttinn Gulli byggir þar sem hann gerir upp hús eða fylgist með framkvæmdum viðmælenda.

Gunnlaugur Helgason
FæddurGunnlaugur Helgason
26. ágúst 1963 (1963-08-26) (60 ára)
Fáni Íslands Ísland

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum breyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
2000 Englar alheimsins Konni útvarpsmaður

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.