Gunnbjörnsfjall (oftar nefnt Gunnbjarnarfjall) er hæsta fjall Grænlands, 3694 m hátt. Fjallið er kennt við Gunnbjörn Úlfsson en hann sá Grænland fyrstur norrænna manna og kallaði landið Gunnbjarnarsker. Gunnbjörnsfjall er hluti af miklum fjallgarði sem nefnist Watkinsfjöll.

Watkinsfjöll. Gunnbjörnsfjall er hluti af þeim.

Tenglar breyta