Guðrún Vera Hjartardóttir

Guðrún Vera Hjartardóttir (f. 1966 í Reykjavík) er íslensk myndlistarkona. Hún er þekktust fyrir fígúratífa skúlptúra sem hún framsetur í innsetningum. Í verkum hennar birtist viðkvæmni mannslíkamans og mannlegrar tilvistar.

Heimildir breyta