Grenoble

sveitarfélag í Frakklandi

Grenoble er borg í Suðaustur-Frakklandi, við rætur Alpafjalla þar sem árnar Drac og Isère mætast í héraðinu Rhône-Alpes. Grenoble er höfuðstaður Isèreumdæmis. Íbúafjöldi árið 2020 var um 158 þúsund.

Grenoble
Grenoble er staðsett í Frakkland
Grenoble

45°11′N 05°44′A / 45.183°N 5.733°A / 45.183; 5.733

Land Frakkland
Íbúafjöldi 156 793
Flatarmál 18,13 km²
Póstnúmer 38000, 38100
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.grenoble.fr/
Ljósmynd af Grenoble frá 2002.

Vetrarólympíuleikarnir 1968 voru haldnir í Grenoble.

Menntun breyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.