Greiðsla er tilfærsla peninga frá einum aðila (oftast lögaðila) til annars. Greiðslur eru oftast inntar af hendi fyrir vörur, þjónustu eða hvort tveggja.

Einfaldasta og elsta greiðsluformið eru vöruskipti þar sem maður skiptir á einni vöru fyrir aðra. Nú til dags eru ýmsar greiðsluaðferðir í notkun; maður getur til dæmis borgað með peningum, ávísun, debetkorti, kreditkorti eða millifærslu. Í nútímaverslunum er reikningur kvittun gefin út til staðfestingar á greiðslu. Á milli fyrirtækja getur greiðsla verið í formi verðbréfa.

Ákveðið tilvik greiðslu heitir færsla. Sá sem framkvæmdir greiðslu er kallaður greiðandi, en sá sem þiggur greiðslu greiðsluþegi.

Tengt efni breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.