Gordon James Ramsay (f. 8. nóvember 1966) er breskur kokkur, rithöfundur og matrýnir. Hann fæddist í Johnstone í Skotlandi og ólst upp í Stratford-upon-Avon í Englandi. Veitingastaðir hans hafa hlotið 16 Michelin-stjörnur samtals og eru nú sjö talsins. Þekktustu sjónvarpsþættir hans eru Hells Kitchen og Masterchef.

Gordon Ramsay
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.