Gertrude Stein (3. febrúar 187427. júlí 1946) var bandarískur rithöfundur sem var forgöngumaður í þróun nútíma mynd- og ritlistar. Hún dvaldist meiri hluta ævinnar í París og varð þar einn fyrsti safnari nútímamyndlistar og hafði með því mikil áhrif á rithöfundinn Ernest Hemingway. Gertrude Stein bjó með Alice B. Toklas frá 1910 til andláts síns 1946.

Gertrude Stein (1935)

Tengill breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.