Gerðaskóli er grunnskólinn í Garði. Hann var stofnaður 1872 og er þriðji elsti starfandi grunnskóli á landinu. Séra Sigurður B. Sívertsen, prestur á Útskálum var sá sem átti frumkvæðið að byggingu skólans. Í Gerðaskóla eru um 250 nemendur, um 50 kennarar og starfsfólk.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.