Garnaslagurinn voru ryskingar milli verkfallsmanna og lögreglu í Reykjavík, þann 11. desember 1930.

Garnaslagurinn kom til vegna deilu Verkakvennafélagsins Framsóknar og Sambands Íslenskra samvinnufélaga vegna kauplækkunar í Garnahreinsunarstöð SÍS við Rauðarárstíg í Reykjavík. Kom til harðra ryskinga milli lögreglu og verkfallsmanna, sem nutu aðstoðar félaga í Dagsbrún og ASÍ. Deilunni lauk þremur vikum síðar með þvi að SÍS viðurkenndi kauptaxta verkakvenna.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.