Gangsetningarbúnaður

Gangsetningarbúnaður er vélknúið tæki til að hreyfa eða stýra virkni eða kerfi. Hann er knúinn af orku sem vanalega kemur frá rafstraumi, vökvaþrýstingi eða loftþrýstingi og breytir orku í eitthvað form hreyfingar. Hann getur verið skrúfa eða hjól og öxull.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.