Fondation Louis-Vuitton

Fondation Louis-Vuitton, stofnað árið 2006, er listasafn og menningarmiðstöð styrkt af hópnum LVMH og dótturfyrirtækjum þess. Það er rekið sem löglega aðskilin sjálfseignarstofnun sem hluti af kynningu LVMH á list og menningu.

Listasafnið opnaði í október 2014. Byggingin var teiknuð af arkitektinum Frank Gehry og er við hliðina á Jardin d'Acclimatation í Bois de Boulogne í 16. hverfi Parísar. Meira en 1 400.000 manns heimsóttu Fondation Louis-Vuitton árið 2017.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.