Finnafjörður er stuttur fjörður í Langanesbyggð. Hann er nyrstur þriggja smáfjarða sem ganga inn úr Bakkaflóa og liggur sunnan Gunnólfsvíkurfjalls á Langanesi.

Stórskipahöfn breyta

Fyrirhugað er að byggja alþjóðlega stórskipahöfn og iðnaðar- og þjónustusvæði í firðinum sem tengi saman Asíu, austurströnd Bandaríkjanna og Evrópu. [1]

Tilvísanir breyta

  1. Skrifa undir samning um höfn í Finnafirði Rúv, skoðað 10. mars 2021
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.