Fagott (úr ítölsku knippi, bundin) er tréblásturshljóðfæri á tónsviðinu fyrir neðan klarínettu. Fagott er langur tvöfaldur viðarhólkur sem oftast er gerður úr hlyni með tónblaði (tvíblöðungi) á bognu málmröri fyrir miðju. Fagott er stundum nefnt lágpípa. Einnig er til kontrafagott sem er einni áttund neðar en venjulegt fagott.

Fagott

Þekktir fagottleikarar breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.