FK RFS eða FK Rīgas Futbola Skola er lettneskt knattspyrnufélag með aðsetur í Ríga þeir spila heimaleiki sína á Stadions Arkādija . Þeir spila í lettnesku úrvalsdeildinni sem heitir Latvian Virsliga.

Futbola klubs Rīgas Futbola skola
Fullt nafn Futbola klubs Rīgas Futbola skola
Stytt nafn FK RFS
Stofnað 1962
Leikvöllur NSB Arkādija, Riga
Stærð 1.000
Stjórnarformaður Fáni Lettlands Aleksandrs Proņins
Knattspyrnustjóri Fáni Lettlands Viktors Morozs
Deild Lettneska Úrvalsdeildin
2023 1. sæti (Meisarar)
Heimabúningur
Útibúningur

Árangur í deild breyta

Tímabil Deild Nafn Deildar Sæti Viðhengi
2014 2. Pirma liga 5. [1]
2015 2. Pirma liga 3. [2]
2016 1. Úrvalsdeildin 6. [3]
2017 1. Úrvalsdeildin 5. [4]
2018 1. Úrvalsdeildin 3. [5]
2019 1. Úrvalsdeildin 2. [6]
2020 1. Úrvalsdeildin 2. [7]
2021 1. Úrvalsdeildin 1. [8]
2022 2. Úrvalsdeildin 3. [9]
2023 2. Úrvalsdeildin 1.

Tilvísanir breyta

Tenglar breyta