Fúnafútí er höfuðborg smáríkisins Túvalú. Árið 2012 bjuggu um 6.000 í borginni sem gerir hana að þéttbýlasta kjarna landsins.

Fúnafútí baugeyin séð úr geimnum.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.