Fána eru þær dýrategundir sem lifa á tilteknu svæði, spendýr, fuglar, fiskar, skordýr, lindýr og fleira. Fána Íslands er til dæmis öll þau dýr sem lifa á Íslandi eða við landið.

Einföld mynd sem sýnir fánu lítillar eyju

Ekki má rugla fánu saman við flóru, en flóra er haft um plöntur á tilteknu svæði.

Tengt efni breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.