Exekias var leirmyndamálari og leirkerasmiður í Aþenu í Grikklandi til forna. Hann starfaði á tímabilinu 545 Fyrir Krist til 530 Fyrir Krist. Verk hans eru aðallega unnin með þannig tækni að fígúrur eru þaktar leir og verða svartar við brennslu.

Amfóra máluð af Exekiasi. Akkilles og Ajax sitja að tafli á meðan á Trjójustríðinu stendur.
Bolli Díonýsosar eftir Exekias